Margrét
þriðjudagur, janúar 24, 2006
Ég verð nú að segja frá því um daginn var ég að sína henni Beggu minni hvað ég væri svakalega góður dansari, ég tók nokkur dansspor fyrir hana hoppaði og skoppaði á miðju stofu gólfinu og rétt í því augnabliki ákvað ég að reyna að ná nyðrá tær og það ekki auðvelt fyrir mig eins og margir vita þá rétt í þessum hamagangi náði ég að snerta tærnar á mér á þessa að vera með boginn hnén ég sem var sú maneskja sem hrundi nyðrí gólfið í spinning tíma þegar við áttum að gera teygjuæfingar með því setja löppina upp á hjólið það var ekki aftur snúið hjá mér ég stóð pikkföst og enginn önnur leið var en að kasta sér í gólfið þarna hafið þið það ég er breitt manneskja eftir þetta afrek
7:40 e.h.
Magga
Margrét
laugardagur, janúar 14, 2006
Í dag þegar ég vaknaði uppúr mínum yndislega fegurðar blundi kl 18:30 var ég þegar orðin svoldið sein þar sem ég átti að mæta kl 20:00 ég dreif mig í bað og skrúbbaði mig bak og fyrir þegar ég er að leggja loka hönd á verkið þá er bankað ég stekk uppúr baðinu rennandi blaut.
Svo byrjaði ég að þurka á mér hárið það gekk ágætleg þangað til að ég ákvað að rúlla burstanum upp í hárinu, þá ákvað ég skyndilega að laga bolinn sem ég fór í svo þegar ég sní mér að verkinu aftur þá er burstinn pikk fastur semsagt ill flæktur í hárinu á mér, ég byrja tá að reyna að losa burstann en horfurnar voru ekki vongóðar og ég sá engan möguleika að ná að losa burstann úr hárinu á mér og örfáar mínotur hafði ég tangað til að ég átti að mæta í vinnuna þannig að ég fékk þá hugmynd um að hafa bara burstann í hárinu á mér eða það að klippa mig stutt,
en hvorug lausnin hentaði mér þannig ég byrjadi bara á þ´vi að blása á mér hárið og losa flókan hægt og rólega og allt kom með þolinmæði og snilldargáfum mínum
4:48 f.h.
Magga
Margrét
föstudagur, janúar 13, 2006
Hvernig kemst maður að hinni einu og sönnu ást. Sníst ást alltaf út í enhverja þráhyggju hvað hef ég gert til þess að upplifa alla þessa geðveiki ég vildi að ég gæti vaknað upp úr þessum slæma draumi enhvern veginn verð ég að finna leiðinna út en hvergi finn ég hana og því lengri tíma sem það tekur tví flosnari verða tilfinningar mínar. Ég fann fyrir von en sú von hvarf á brott, eina ástin sem ég finn er frá Gyðju Sól hún mun aldrey bregðast mér, hún hvarf í þeirri von að finna mig og hún gerði mig hálf hrædda ég fann fyrir miklum missi ég leitaði en ekkert fann þá leið mér eins og eitthvað hafi brostið í hjarta mínu hún er eina það sem ég get ekki verið án . En aldrey segja aldrey því ég veit að ég get sigrað þetta því að ef ég dett þá mun ég rísa aftur.
4:27 f.h.
Magga
Margrét
fimmtudagur, janúar 12, 2006
Komið öll blessuð og sæl hér er mitt fyrsta blogg sem ég er búin að setja hjarta mitt og sál í
1:42 f.h.
Magga
Margrét
1:12 f.h.
Magga