Í dag þegar ég vaknaði uppúr mínum yndislega fegurðar blundi kl 18:30 var ég þegar orðin svoldið sein þar sem ég átti að mæta kl 20:00 ég dreif mig í bað og skrúbbaði mig bak og fyrir þegar ég er að leggja loka hönd á verkið þá er bankað ég stekk uppúr baðinu rennandi blaut. Svo byrjaði ég að þurka á mér hárið það gekk ágætleg þangað til að ég ákvað að rúlla burstanum upp í hárinu, þá ákvað ég skyndilega að laga bolinn sem ég fór í svo þegar ég sní mér að verkinu aftur þá er burstinn pikk fastur semsagt ill flæktur í hárinu á mér, ég byrja tá að reyna að losa burstann en horfurnar voru ekki vongóðar og ég sá engan möguleika að ná að losa burstann úr hárinu á mér og örfáar mínotur hafði ég tangað til að ég átti að mæta í vinnuna þannig að ég fékk þá hugmynd um að hafa bara burstann í hárinu á mér eða það að klippa mig stutt, en hvorug lausnin hentaði mér þannig ég byrjadi bara á þ´vi að blása á mér hárið og losa flókan hægt og rólega og allt kom með þolinmæði og snilldargáfum mínum